fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Stefán Logi í gæsluvarðhaldi – Grunaður um líkamsárás

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 12:19

Stefán Logi Sívarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Logi Sívarsson, fertugur karlmaður, situr nú í gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði, sakaður um stórfellda líkamsárás fyrir rúmri viku.

Þetta herma heimildir DV en Vísir greindi fyrst frá málinu. Meint brot átti sér stað í íbúð í Fellahverfinu í Breiðholti en Stefán Logi er þeirrar skoðunar að hann sitji saklaus í haldi.

Stefán Logi hefur ítrekað komist í kast við lögin en hefur þó haft hægt um sig undanfarin ár og ekki hlotið dóm í níu ár. Hann hlaut síðast átján mánaða fangelsisdóm árið 2014 í hinu svokallaða Stokkseyrarmáli sem vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Í félagi við samverkamenn sína frelsissvipti Stefán mann og pyntaði hann í hálfan sólarhring í húsi í bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“