fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Kristján Jóhannsson útgefandi látinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Jóhannsson útgefandi er látinn, 81 árs að aldri, en Kristján lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. október síðastliðinn. Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag.

Kristján fæddist á Ísafirði 18. maí 1942 en flutti til Reykjavíkur um tvítugt þar sem hann hóf nám við prentiðn. Hann stofnaði Prentsmiðjuna Nes á Seltjarnarnesi og síðan eigin blaðaútgáfu þegar hann hóf útgáfu Nesfrétta árið 1988.

Hann gaf svo út fleiri hverfisblöð, til dæmis Vesturbæjarblaðið sem hann stofnaði ásamt Ingólfi Margeirssyni ritstjóra sem og Breiðholtsblaðið og Kópavogsblaðið.

Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að eft­ir­lif­andi eig­in­kona Kristjáns sé Elísa­bet Stef­áns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur. Börn þeirra eru Guðrún, Jó­hanna, Val­ur og Guðmund­ur Gauti Kristjáns­börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár