fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Sleginn í andlitið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 05:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að maður sló annan í andlitið í stigagangi húss eins í Miðborginni. Árásarmaðurinn, sem var óvelkominn í stigaganginum, var óviðræðuhæfur sökum þess hversu annarlegu ástandi hann var í. Hann var vistaður í fangageymslu.

Bifreið var ekið utan í vegrið í Miðborginni. Tveir voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar en meiðsl þeirra reyndust minniháttar. Draga þurfti bifreiðina á brott með dráttarbifreið.

Í Breiðholti var bifreið ekið á staur. Ökumaðurinn var fluttur á bráðamóttöku. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsli hans. Bifreiðin var flutt á brott með dráttarbifreið.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna.

Tilkynnt var um rúðubrot í Miðborginni.

Nokkrar aðstoðarbeiðnir bárust vegna veðurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi

Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sæþór segir að Sanna sé ekki vinsæl innan Sósíalistaflokksins – „Ekki hægt að hafa fulltrúa sem vinnur ekki með flokknum“

Sæþór segir að Sanna sé ekki vinsæl innan Sósíalistaflokksins – „Ekki hægt að hafa fulltrúa sem vinnur ekki með flokknum“
Fréttir
Í gær

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“