fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Musk búinn að breyta Twitter í X – Fuglinn frægi floginn á vit ævintýra sinna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. júlí 2023 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má ýmislegt segja um Elon Musk, ríkasta mann heims, en hann er að minnsta kosti maður orða sinna, að minnsta kosti yfirleitt. Hann hefur ýjað að því um skeið að nýtt vörumerki væri í vændum fyrir samfélagsmiðilinn Twitter og í kjölfarið myndi miðillinn breytast í „ofurmiðil“. Það var svo opinberað seint í gærkvöldi þegar Linda Yaccarino, forstjóri Twitter, tísti um breytinguna og opinberaði svo vörumerkið í morgun.

Twitter mun verða að X og vörumerkið er að breytast í samræmi við það. Fuglinn frægi, sem nefndur er Larry, sem hefur verið einkennismerki Twitter, mun fljúga á vit ævintýra sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“
Fréttir
Í gær

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Í gær

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn