fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Ólafur Laufdal látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. júní 2023 09:31

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Laufdal veitingamaður lést í gær, 78 ára að aldri. Vísir greinir frá.

Samkvæmt heimildum DV lést Ólafur í faðmi fjölskyldu eftir stutt veikindi.

Ólafur hóf störf í veitingabransanum aðeins 12 ára gamall, fyrst á Hótel Borg. Hann stofnaði meðal annars hina frægu skemmtistaði Hollywood og Broadway. Hann var einnig stórtækur í hótelrekstri og byggði Hótel Ísland í Ármúla. Einnig rak hann Hótel Borg um langt skeið.

Síðustu árin rak Ólafur Hótel Grímsborgir ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ketilsdóttur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár