fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Edda Falak hætt á Heimildinni

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 2. apríl 2023 22:24

Edda Falak Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV er Edda Falak hætt á Heimildinni.  Og er hún ekki lengur skráð á vefsíðu Heimildarinnar sem blaðamaður.

Þann 20. febrúar síðastliðinn var tilkynnt að Edda hefði hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar og myndi hún byrja með nýja þætti í mars undir nafninu Edda Falak.

Ekki lengur Eigin Konur – Edda Falak byrjar með nýja þætti

Í tilkynningu þá á vef Heimildarinnar sagði að Edda myndi „halda áfram að fjalla um margvíslegar birtingarmyndir ofbeldis og áhrif þess á þolendur og samfélagið, auk þess að sinna öðrum verkefnum. Þættir undir hennar stjórn koma áfram út í nýrri mynd undir merkjum Heimildarinnar.“

Einn þáttur kom út 10. mars, sem jafnframt var forsíðuviðtal blaðsins, Næsti þáttur mun hafa verið tilbúinn samkvæmt tilkynningu frá ritstjóra, en hann hefur enn ekki komið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“