fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Meintur fíkniefnasali handtekinn – Eldur og skemmdarverk

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. september 2022 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bar það helst til tíðinda að meintur fíkniefnasali var handtekinn. Hald var lagt á fíkniefni og fjármuni hjá honum. Málið er í rannsókn.

Eldur kom upp í vinnuvél í verksmiðjuhúsnæði. Búið var að slökkva eldinn þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Vinnuvélin er talin ónýt en engar aðrar skemmdir urðu.

Þrjár bifreiðar voru skemmdar á suðurhluta varðsvæðisins og einnig var leiktæki skemmt við skóla á þessu svæði.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og tveir, sem eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Einn var vistaður í fangageymslu eftir að hann hafði áreitt konur í Miðborginni. Hann var á annarlegu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“