fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Fyrsta kornskipið frá Úkraínu er horfið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 18:00

Razoni hélt frá Odesa 1. ágúst. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska sendiráðið í Líbanon sagði í gær að ekki sé vitað hvar flutningaskipið Razoni er statt. Þetta er fyrsta skipið sem sigldi með korn frá Úkraínu eftir innrás Rússa. Um borð eru 26.000 tonn af maís sem á að nota í hænsnafóður.

Farmurinn átti að fara til Líbanon en kaupandinn þar vildi ekki taka við farminum því hann kom miklu seinna en um var samið í upphafi. Búið er að selja og kaupa farminn nokkrum sinnum síðan.

Slökkt hefur verið á staðsetningarbúnaði skipsins síðustu daga. Síðast er vitað um það undan strönd Kýpur.

Razoni sigldi úr höfn í Odesa þann 1.ágúst en skipið er skráð í Sierra Leone.

Það lagðist að bryggju í Mersin í Tyrklandi 11. ágúst. Reuters segir að þegar það lét úr höfn þar hafi verið slökkt á staðsetningarbúnaði þess. Hafði Reuters eftir heimildarmönnum í flutningageiranum að skipið sé á leið til Tartous í Sýrlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“