fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Karlmaður skotinn til bana í Osló í nótt

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 10:18

Mynd: EPA - Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir eru í haldi lögreglunnar í Osló, höfuðborg Noregs, eftir að karlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í borginni í nótt. Maðurinn var myrtur nálægt Grønland lestarstöðinni. Lögreglan leitar enn að árásarmanninum en hann sást hlaupa í burtu eftir árásina. Auk þess hefur morðvopnið ekki heldur fundist.

Samkvæmt lögreglunni þá þekktust morðinginn og maðurinn sem var myrtur. Lögreglan í Osló vill þó ekki fjölyrða nánar um samband þeirra að svo stöddu, þetta kemur fram í samtali lögreglunnar við NRK sem fjallar um málið.

„Við vorum mætt snemma á vettvang og fundum mann sem var skotinn, áverkar hans voru of miklir og var hann fljótlega úrskurðaður látinn,“ er haft eftir Rune Hundere hjá lögreglunni í Osló

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“