fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Karlmaður skotinn til bana í Osló í nótt

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 10:18

Mynd: EPA - Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir eru í haldi lögreglunnar í Osló, höfuðborg Noregs, eftir að karlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í borginni í nótt. Maðurinn var myrtur nálægt Grønland lestarstöðinni. Lögreglan leitar enn að árásarmanninum en hann sást hlaupa í burtu eftir árásina. Auk þess hefur morðvopnið ekki heldur fundist.

Samkvæmt lögreglunni þá þekktust morðinginn og maðurinn sem var myrtur. Lögreglan í Osló vill þó ekki fjölyrða nánar um samband þeirra að svo stöddu, þetta kemur fram í samtali lögreglunnar við NRK sem fjallar um málið.

„Við vorum mætt snemma á vettvang og fundum mann sem var skotinn, áverkar hans voru of miklir og var hann fljótlega úrskurðaður látinn,“ er haft eftir Rune Hundere hjá lögreglunni í Osló

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“