fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Reyksprengju kastað inn á Paloma í Miðborginni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 07:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan tvö í nótt var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að skemmtistaðnum Paloma, sem er við Naustin í Miðborginni. Þar lagði nokkurn reyk út um rúðu sem hafði sprungið.

RÚV hefur eftir varðstjóra hjá slökkviliðinu að ekki sé óvarlegt að fullyrða að um reyksprengju hafi verið að ræða. Það sé þó verkefni lögreglunnar að rannsaka það og hvað gerðist.

Enginn eldur var í húsinu.

Aðfaranótt miðvikudags var reyksprengju kastað inn í hús í Fossvogi og í Hafnarfirði stöðvaði lögreglan mann sem var að búa sig undir að kasta reyksprengju inn í hús.

Lögreglan staðfesti í gær að þau mál tengist hnífsstungumálinu á Bankastræti Club í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins