fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Skjálftahrina við Grímsey – Sá stærsti 4,9

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 04:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skjálftahrina hófst á Grímseyjarbrotabeltinu, nærri Grímsey, í nótt. Stærsti skjálftinn reið yfir klukkan 04.01 en hann mældist 5,1 samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofunnar.

Skjálftinn fannst vel á Akureyri að sögn íbúa og vöknuðu margir við hann. Klukkan 04.08 reið skjálfti upp á 4,8, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofunnar, yfir.

Stærri skjálftinn átti upptök sín 11,5 km ANA af Grímsey en hinn 19,2 km NNA af Grímsey.

Uppfært klukkan 05.37

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að stærsti skjálftinn, sá sem reið yfir klukkan 04.01, hafi mælst 4,9 og hafi fjöldi eftirskjálfta fylgt í kjölfarið.

Segir að hrinan hafi hafist um klukkan tvö í nótt og séu engin merki um gosóróa. Um 200 skjálftar hafa mælst fram að þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi