fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Reyndi að skalla lögreglumann

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 05:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var handtekinn í Miðborginni í gærkvöldi eftir að hann fór ekki að fyrirmælum lögreglunnar og reyndi að skalla lögreglumann. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu en ástands hans er flokkað sem „annarlegt“ í tilkynningu lögreglunnar.

Annar maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Miðborginni. Hann var æstur og veittist að fólki þar. Þegar lögreglan kom á vettvang veittist hann að lögreglumanni og var því handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Í gær

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum