fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Segir að um 20.000 útlendingar berjist í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 08:00

Úkraínskur hermaður í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 20.000 útlendingar berjast í stríðinu í Úkraínu. Þar af eru um 3.000 Bretar. Þetta kom fram í máli Mamuka Mamuashvili, georgísks herforingja, þegar hann ræddi við fréttamenn Sky News.

Mamuashvili er yfirmaður georgísku herdeildarinnar sem lýtur stjórn úkraínska hersins. Í þessari herdeild eru aðallega útlendingar en Mamuashvili stofnaði hana 2014 þegar átök brutust út í austurhluta Úkraínu.

Hann sagði að 70 til 80% af útlendu sjálfboðaliðunum hafi viðkomu í herdeild hans en aðeins 1 af hverjum 10 sé í henni til frambúðar því herdeildin vilji hermenn með reynslu af bardögum. Hinir fara í alþjóðlegu herdeildina.

Bretar eru næstfjölmennastir erlendra sjálfboðaliða sem berjast með Úkraínumönnum eða um 3.000. Aðeins Georgíumenn eru fleiri. Þriðji fjölmennasti hópurinn er frá Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru