fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Ivanka fer gegn föður sínum – Segir ekki rétt að kosningasvindl hafi átt sér stað í forsetakosningunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. júní 2022 06:59

Ivanka Trump. Mynd:U.S. Department of State

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að rangt hafi verið haft við í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember 2020 þegar Joe Biden sigraði Donald Trump, sitjandi forseta. Skiptir þá engu þótt Donald Trump haldi þessu staðfastlega fram.

Þetta sagði Ivanka Trump, dóttur Donald Trump, í yfirheyrslu hjá rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings sem rannsakar staðhæfingar forsetans fyrrverandi um að sigrinum hafi verið stolið frá honum.

Ivanka sagðist vera sammála William Barr, sem var dómsmálaráðherra í valdatíð Donald Trump, sem hefur sagt fullyrðingar forsetans fyrrverandi, um að sigrinum hafi verið stolið frá honum, vera bull og vitleysu.

„Ég virði Barr dómsmálaráðherra. Svo ég trúði því sem hann sagði,“ sagði Ivanka í yfirheyrslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“

Flosi í HAM vegna athæfis ferðamanna – „Sýnileg merki um eigið egó“
Fréttir
Í gær

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti

Mikill meirihluti landsmanna hlynntur veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar – Sjálfstæðismenn einir á móti
Fréttir
Í gær

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“

Segja Pútín nú beina sjónum sínum að öðru landi og ætli að „ógna öryggi á heimsvísu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“

Vilja banna börn í Bláa lóninu – „Þetta er ekki vatnsleikjagarður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri