fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Ivanka fer gegn föður sínum – Segir ekki rétt að kosningasvindl hafi átt sér stað í forsetakosningunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. júní 2022 06:59

Ivanka Trump. Mynd:U.S. Department of State

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að rangt hafi verið haft við í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember 2020 þegar Joe Biden sigraði Donald Trump, sitjandi forseta. Skiptir þá engu þótt Donald Trump haldi þessu staðfastlega fram.

Þetta sagði Ivanka Trump, dóttur Donald Trump, í yfirheyrslu hjá rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings sem rannsakar staðhæfingar forsetans fyrrverandi um að sigrinum hafi verið stolið frá honum.

Ivanka sagðist vera sammála William Barr, sem var dómsmálaráðherra í valdatíð Donald Trump, sem hefur sagt fullyrðingar forsetans fyrrverandi, um að sigrinum hafi verið stolið frá honum, vera bull og vitleysu.

„Ég virði Barr dómsmálaráðherra. Svo ég trúði því sem hann sagði,“ sagði Ivanka í yfirheyrslunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“

Greiddi 18.159 kr. fyrir 2 klst. á bílastæði á Selfossi – „Ef rétt þá er þetta lögreglumál“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla

Sögðu trúnaðarupplýsingar liggja á glámbekk í ráðuneyti – Kröfðust upplýsinga um glæra plastvasa, skápa og lykla
Fréttir
Í gær

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“

Sjálfsvíg ráðherrans „nánast einsdæmi í rússneskri stjórnmálasögu“
Fréttir
Í gær

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust

Ferðaðist um hálfan hnöttinn til að vera viðstaddur útskrift barnabarns – Daginn eftir hvarf hann sporlaust
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi

Stjórnarandstaðan slær Íslandsmet í málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“