fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Ekið á barn – Líkamsárás í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. maí 2022 06:12

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gær var strætisvagni ekið á stúlku í Kópavogi. Hún var á reiðhjóli sínu og fór skyndilega út á götu og endaði það með að strætisvagni var ekið á hana. Hún kenndi til eymsla í öxl en var ekki flutt á bráðadeild en sjúkraflutningamenn skoðuðu hana á vettvangi.

Á ellefta tímanum réðust karl og kona á mann í Kópavogi. Konan er sögð hafa verið í bifreið með manninum og hafi ráðist á hann með þeim afleiðingum að hann ók utan í vegrið. Þá kom maður að, opnaði bílstjórahurðina og sló ökumanninn ítrekað í höfuðið. Vitni náði myndbandsupptöku af atburðinum.

Tveir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur týndi bitcoin veski með 100 milljónum króna – „Ekki fræðilegur að finna það“

Íslendingur týndi bitcoin veski með 100 milljónum króna – „Ekki fræðilegur að finna það“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“