fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Úkraínskar hersveitir réðust á Snákaeyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 04:44

Úkraínska frímerkið sem sýnir á táknrænan hátt það sem gerðist á Snákaeyju í upphafi stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskar hersveitir réðust í nótt á rússneskar hersveitir á Snákaeyju í Svartahafi. Rússnesk stjórnstöð var eyðilögð og Strela-10 eldflaugakerfi sem er notað til loftvarna.

Kyiv Independent skýrir frá þessu. Snákaeyja komst í fréttirnar í upphafi stríðsins þegar úkraínskir hermenn neituðu að gefast upp fyrir rússneskum hersveitum sem sóttu að eyjunni. Var talað um að úkraínsku hermennirnir hefðu sýnt þeim rússnesku fingurinn.

Nýlega gaf úkraínska póstþjónustan út frímerki sem táknar þennan atburð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“