fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Brynja Dan nýr oddviti Framsóknar í Garðabæ – „Spennt fyrir komandi tímum“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 20:24

Brynja Dan. Mynd/Aldís Pálsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld samþykkti félagsfundur Framsóknar í Garðabæ framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

Brynja Dan Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, skipar fyrsta sætið. Brynja segist vera „spennt fyrir komandi tímum með framúrskarandi fólki“ og spyr svo: „Er ekki kominn tími á grænt í Garðabæ?”

Hlynur Bæringsson, íþrótta- og rekstarstjóri, skipar annað sæti listans. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, fjármálaráðgjafi og fjármálaverkfræðingur, er í þriðja sæti. Einar Örn Ævarsson, framkvæmdastjóri og viðskiptafræðingur, í fjórða og Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri og grunnskólakennari, í fimmta sæti.

Hér má sjá listann í heild sinni: 

  1. Brynja Dan Gunnardóttir, framkvæmdastjóri
  2. Hlynur Bæringsson, Íþrótta og rekstrarstjóri
  3. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, fjármálaráðgjafi
  4. Einar Örn Ævarsson, framkvæmdastjóri
  5. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri
  6. Einar Karl Birgisson, framkvæmdastjóri
  7. Elín Jóhannsdóttir, sérfræðingur í þjónustueftirliti
  8. Einar Þór Einarsson, deildarstjóri
  9. Urður Bjög Gísladóttir, heyrnarráðgjafi
  10. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og f.v bæjarfulltrúi
  11. Anna Gréta Hafsteinsdóttir, hótelstjóri
  12. Páll Viðar Hafsteinsson, nemi
  13. Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur
  14. Stefánía Ólöf Reynisdóttir, leikskólakennari
  15. Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri
  16. Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
  17. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, verslunareigandi
  18. Harpa Ingólfsdóttir, fjármálastjóri
  19. Halldóra Norðfjörð Villhjálmsdóttir, verslunarstjóri
  20. Gunnsteinn Karlsson, eldri borgari
  21. Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
  22. Elín Jóhannsdóttir, f.v kennari
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi