fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Zelenskyy varar Vesturlönd við – „Aðeins tímaspursmál“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. mars 2022 04:53

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef NATO lokar ekki lofthelginni yfir Úkraínu og framfylgir flugbanni þar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á yfirráðasvæði NATO.

Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í nótt. „Ef þið lokið ekki lofthelginni okkar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á ykkar svæði, NATO-svæði, á heimilum NATO-borgara,“ segir hann í myndbandsupptöku að sögn AFP.

Hann sendi þessa aðvörun frá sér eftir flugskeytaárás Rússa á úkraínska herstöð nærri Javoriv í Lviv-héraði í gær en herstöðin er um 25 km frá pólsku landamærunum. Tugir féllu í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“