fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Sýknaður af ákæru um manndráp í Landsrétti eftir að hafa fengið 16 ára dóm í Héraði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. júní 2021 16:52

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litháinn Arturas Leimontas var í dag sýknaður í Landsrétti af ákæru um manndráp. Landsréttur sneri þar við dómi héraðsdóms sem hafði fundið Arturas sekan og dæmt hann í 16 ára fangelsi fyrir manndráp.

Arturas hafði verið fundinn sekur um að kasta manni fram af svölum þannig að hann féll tæpa 7 metra niður á steypta stétt og lét lífið. Atvikið átti sér stað í desember árið 2019.

Landsréttur taldi  að sönnunargögn í málinu sönnuðu ekki sekt Arturas og lagði upp úr því að engin vitni hefðu verið að atvikinu.

Dóminn má lesa hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
Fréttir
Í gær

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum

Þrálátur kvilli sagður tengjast vinsælum megrunarlyfjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu