fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Óskað eftir vitnum að umferðaróhappi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 13:36

Mynd aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar eldsnemma á miðvikudagsmorguninn í síðustu viku. Volkswagen Tiguan og Toyota Auris lentu þá saman, tilkynningin er orðrétt eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar miðvikudagsmorguninn 10. nóvember, en tilkynning um áreksturinn barst kl. 7.12. Þar rákust saman Volkswagen Tiguan og Toyota Auris, en ökumönnunum ber ekki saman um stöðu umferðarljósa. Volkswagen-bifreiðinni var ekið norður Kringlumýrarbraut og Toyotunni frá Skipholti yfir á Háaleitisbraut, en ökumaður hennar hugðist aka yfir gatnamótin og austur Háaleitisbraut þegar áreksturinn varð.

Þau sem urðu vitni að árekstrinum eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000, en einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið jonatan.gudnason@lrh.is“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði
Fréttir
Í gær

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“