fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Þessi fjórtán sækja um að verða nýr forstjóri Landspítalans

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. nóvember 2021 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti. Umsækjendur eru 14 og eru nöfn þeirra birt hér að neðan í stafrófsröð. Heilbrigðisráðherra skipar í embættið til 5 ára frá 1.mars  2022.

  • Björn Óli Ö Hauksson, verkfræðingur
  • Elísa Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri
  • Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðsskrifstofu
  • Hákon Hákonarson, læknir
  • Jan Triebel, læknir
  • Jón Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga
  • Kristinn V Blöndal, ráðgjafi
  • Markús Ingólfur Eiríksson, forstjóri
  • Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga
  • Reynir Arngrímsson, læknir og prófessor
  • Runólfur Pálsson, starfandi framkvæmdastjóri meðferðarsviðs
  • Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Sigurður Erlingsson, viðskiptafræðingur

Þriggja manna hæfnisnefnd, mun nú meta hæfni umsækjanda. Nefndin er skipuð svo:

Aðalmenn

  • Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður stjórnar Reykjalundar, formaður
  • Bjarni S. Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
  • Gyða Baldursdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Lyflækningasviðs Landspítala

Varamenn

  • Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands
  • Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands
  • Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir Landspítala

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“