fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Þórir rýfur þögnina eftir Kveiks-viðtalið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 16:00

Þórir Sæmundsson - Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Sæmundsson leikari segir Kveiks-þáttinn á RÚV í gærkvöld hafa verið „erfiðasta atvinnuviðtalið“ í örstuttri Facebook-færslu sem hann birti í dag, sem er nákvæmlega svona: „erfiðasta atvinnuviðtalið“

Viðtal Kveiks við Þóri, sem rekinn var frá Þjóðleikhúsinu árið 2017 vegna ósæmilegra myndasendinga á Snapchat og hefur síðan þá ekki fengið vinnu vegna þess að mál hans komust í fjölmiðla, hefur klofið netheima niður í tvær fylkingar, þar sem sumir fagna þættinum en aðrir gagnrýna framtakið harðlega og lýsa þættinum sem „drottningarviðtali við geranda“.

Í viðtalinu skoraði Þórir á atvinnurekendur að ráða sig í vinnu og í þessari stuttu Facebook-færslu virðist hann ekki fara leynt með að tilgangur hans með því að stíga fram hafi meðal annars verið að rjúfa langvarandi atvinnuleysi.

Sjá einnig: Leikarinn Þórir Sæmundsson stígur fram í Kveik

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi

Fær skilorðsbundinn dóm fyrir stórhættulega hnífstunguárás á Seltjarnarnesi – Hefur bætt ráð sitt og lokið námi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi
Fréttir
Í gær

Hreppsnefnd Tjörneshrepps afþakkaði tæplega 250 milljón króna framlag – „Svona hátt framlag sé fáránlegt“

Hreppsnefnd Tjörneshrepps afþakkaði tæplega 250 milljón króna framlag – „Svona hátt framlag sé fáránlegt“
Fréttir
Í gær

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Í gær

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Í gær

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum