fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

80 smit í gær – Meirihluti óbólusettur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

80 smit af Covid-19 greindust innanlands í gær. Af þeim voru 32 bólusettir en 48 óbólusettir. Vekur athygli að töluverður meirihluti smitaðra voru óbólusettir.

Yfir 3.500 sýni voru tekin í gær.

Landamærasmit greindust  þrjú í gær, þar af voru tveir fullbólusettir en einn óbólusettur.

Alls 11 liggja nú á sjúkrahúsi með sjúkdóminn Covid-19 en tveir eru á gjörgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“

Ánægja með Eurovision-ákvörðun RÚV og Gunnar Smári skýtur fast á Miðflokksmenn – „Kannski færi best að þetta fólk myndi flýja land“
Fréttir
Í gær

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Í gær

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn