fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

111 smitaðir af Covid-19 á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

9 einstaklingar greindust með Covid-19 hér innanlands í gær en enginn af þeim smituðu var í sóttkví. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Þá kemur einnig fram að 7 hafi greinst með kórónuveiruna á landamærum Íslands.

Ekki er vitað hversu margir af þeim einstaklingum sem smituðust innanlands og á landamærunum í gær voru bólusettir gegn veirunni. Í tilkynningunni frá almannavörnum kemur þó fram að meirihluti þeirra smituðu hafi verið bólusettir.

Eftir gærdaginn eru nú 379 manns bólusettir, þá eru 111 smitaðir í einangrun. Ljóst er að tala þeirra sem eru í sóttkví fari hækkandi í dag á meðan er verið að rekja þau smit sem greindust í gær.

Þeir sem sýna minnstu einkenni, hvort sem þeir eru bólusettir eða ekki, eru hvattir til að fara í sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Haraldur um Golfstrauminn – Segir framreiknuð gildi stjórnvalda í loftslagsmálum skáldskap og „pólitískan draum“

Haraldur um Golfstrauminn – Segir framreiknuð gildi stjórnvalda í loftslagsmálum skáldskap og „pólitískan draum“
Fréttir
Í gær

Breti nefnir fjóra hluti sem eru að íslenskum ökumönnum – „Agi á akreinum er lélegur“

Breti nefnir fjóra hluti sem eru að íslenskum ökumönnum – „Agi á akreinum er lélegur“