fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Óeðlilegar aðferðir læknis á Handlæknastöðinni í Glæsibæ sviptu hann læknaleyfinu – Framkvæmdi ónauðsynlegar aðgerðir á börnum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 19:08

Skjáskot - Google Steet View

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háls, nef- og eyrnalæknir framkvæmdi ónauðsynlegar skurðaðgerðir, meðal annars á börnum, og hefur því verið sviptur læknaleyfi. Frá þessu greinir Vísir, sem segir að embætti landlæknis hafi ráðist í umfangsmikla rannsókn vegna málsins.

Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að hann væri að framkvæma ónauðsynlegar aðgerðir og færi eftir óeðlilegum aðferðum í framkvæmd þeirra. Læknirinn starfaði á Handlæknastöðinni í Glæsibæ.

Hann hefur verið sviptur læknaleyfi sínu, en kært þá ákvörðun til heilbrigðisráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni

Umfangsmikil leit í Noregi að bandarískum blaðamanni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi

Segist ekki vilja leyniþjónustu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið

Segja útlit fyrir að gosinu sé lokið
Fréttir
Í gær

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“