fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Örverumengun í ketó-ís

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 14:11

Keto Komp Kökudeig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun var við neyslu á ís frá Ketó kompaní vegna örverumengunar en um er að ræða fjórar tegundir, framleiddar á sama degi.

Þeir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.

Innköllunin á við um eftirfarandi tegundir:

Kökudeigsís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Jarðaberjaostakökuís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Fílakaramelluís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Saltkaramelluís, best fyrir: 28.05.21/28.05.22.

Ísnum var aðeins dreift í verslanir Hagkaups í Skeifunni, Garðabæ og Eiðistorgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni