fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Flugvél nauðlenti á Reykjanesinu

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 09:24

Mynd/Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í morgun barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um nauðlendingu lítillar flugvélar. Flugvélin nauðlenti suðvestur af Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan á Suðurnesjum birti á Facebook-síðu sinni.

Í færslunni kemur fram að flugmaðurinn sé óslasaður en verið er að vinna að rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“