fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Jóhann og Tobba saman í nýkjörinni stjórn

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 28. maí 2021 11:08

Tobba Marinós og Jóhann Hauksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Hauksson, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins, var kjörinn formaður Íslandsdeildar Transparency International á aðalfundi félagsins í gær. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögfræðingur og meistaranemi í mannréttindalögfræði við Edinborgarháskóla, var kjörin varaformaður.

Íslandsdeild Transparency International er hluti af alþjóðasamtökum sem vinna að því að minnka spillingu í þjóðfélaginu, einkum á sviði stjórnmála og viðskipta.

Aðrir fulltrúar í nýrri stjórn félagsins eru Edda Kristjánsdóttir mannréttindalögfræðingur, Geir Guðmundsson, verkfræðingur og verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Halldór Zoega, verkfræðingur og deildarstjóri mannvirkjadeildar á Mannvirkja- og leiðsögusviði Samgöngustofu, Þorbjörg Alda Marinósdóttir, atvinnurekandi og fyrrum ritstjóri DV, og Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Í gær

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum