fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Kótelettan færð aftur um mánuð

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 14:47

Guðni Ágústsson stóð vaktina á grillinu á Kótelettunni þegar hátíðin var haldin síðast. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskyldu og tónlistarhátíðin Kótelettan verður haldin á Selfossi í 11. skipti nú í sumar. Hátíðin átti að fara fram dagana 11.-13. júní næstkomandi en í ljósi gildandi sóttvarnalaga mun ekki vera hægt að halda hátíðina á tilsettum tíma. Þess í stað hefur verið ákveðið að færa hana aftur um mánuð þ.s. fram til 9.-11. júlí, þegar öllum takmörkunum innanlands hefur verið aflétt eins og varfærin áætlun stjórnvalda hefur kveðið á um.

Mikil eftirvænting er hjá hátíðarhöldurnum og er undirbúningur hátíðarinnar vel á veg komin. „Að venju  verður öllu til tjaldað enda finnum við fyrir mikilli eftirvæntingu í samfélaginu,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdarstjóri hátíðarinnar.

Miðasala á tónlistarhátíðina mun hefjast nú í byrjun júní inn á www.kotelettan.is þar sem einnig verður hægt að nálgast nánari upplýsingar og dagskrá hátíðarinnar í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Grunur um íkveikju í Írabakka

Grunur um íkveikju í Írabakka
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur
Fréttir
Í gær

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás