fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Innbrot í ljósmyndavöruverslun – Sinubruni og fjársvik

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. maí 2021 05:34

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um innbrot/þjófnað í ljósmyndavöruverslun í Hlíðahverfi. Þar var verðmætum munum stolið.  Á Laugarnestanga kviknaði sinueldur skömmu fyrir miðnætti. Slökkvilið sá um að slökkva hann.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð lögreglunnar á veitingahús í miðborginni. Þar hafði gestur fengið afgreiddar veitingar sem hann gat ekki greitt fyrir þegar kom að uppgjöri.

Á níunda tímanum var tilkynnt um tvo drengi sem voru að kveikja í pappír við Vatnsendablett í Kópavogi. Slökkvilið fór á vettvang þar sem skraufaþurrt er og hætta var talin á að eldur gæti borist í gróður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“