fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Fimm smit og flestir í sóttkví

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 12:05

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm einstaklingar greindust smitaðir af COVID-19 hér innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var ekki í sóttkví við greiningu.

Einn greindist smitaður á landamærunum og annar bíður eftir niðurstöðum.

Í dag eru 269 einstaklingar í sóttkví en aðeins 100 í einangrun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt