fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Vopnaðir menn brutust inn í hús á Grensásvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. maí 2021 07:28

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp úr klukkan níu í gærkvöld var tilkynnt til lögreglu um tvo vopnaða menn að brjótast inn í húsnæði á Grensásvegi. Mennirnir voru handteknir stuttu síðar þar sem þeir voru farþegar í leigubíl.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að mikið hafi verið um hávaðaútköll á öllu höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Laust fyrir klukkan eitt í nótt höfðu sjúkraflutningamenn í miðbænum samband við lögreglu vegna þess að sjúklingur var að veitast að þeim. En þegar lögregla kom á vettvang var ástandið orðið rólegt.

Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um skrýtin hljóð sem komu frá íbúð í Hafnarfirði, líkt og barn væri að öskra. Kom svo í ljós að um fugl var að ræða.

Upp úr tíu var tilkynnt um mann sem hafði brotið sér leið inn í íbúð í Grafarvogi. Maðurinn var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi