fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Rafskútuslys – Veittist að sjúkraflutningamönnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. maí 2021 05:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 22 í gærkvöldi datt maður af rafskútu. Hann reyndist vera talsvert ölvaður en var nánast ekkert slasaður og vildi ekki þiggja aðstoð lögreglu. Skömmu fyrir klukkan 23 óskuðu sjúkraflutningamenn eftir aðstoð lögreglu því ölvaður maður hafði veist að þeim. Hann var orðinn rólegur þegar lögreglan kom á vettvang og þurfti hún því ekki að grípa til aðgerða.

Á níunda tímanum lentu bifreið og bifhjól í árekstri. Bifhjólamaður ætlaði sjálfur að leita á Bráðadeild en meiðsli hans voru minniháttar. Á níunda tímanum í gærkvöldi varð minniháttar vespuslys í austurborginni.  Foreldrar ökumannsins, ungmennis, ætluðu að sjá um að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þess.

Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni síðdegis í gær. Annað í austurbænum og hitt í vesturbænum. Bæði eru í rannsókn. Einnig var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki á þriðja tímanum í nótt og er málið í rannsókn.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“
Fréttir
Í gær

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“

Dularfullt mál í Fellabæ – Búið að skera hring í rúðuna – „Þetta er stór undarlegt“
Fréttir
Í gær

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann

Systir Kim Jong-un segir að Trump verði að sætta sig við raunveruleikann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun

Olís sektað fyrir fullyrðingu um kolefnisjöfnun