fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Handtekinn í miðborginni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. mars 2021 05:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var maður í mjög annarlegu ástandi handtekinn í miðborginni. Hann er grunaður um eignaspjöll og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi en hann ók á 123 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Viðkomandi er aðeins 17 ára og verður forráðamönnum hans og barnaverndaryfirvöldum því tilkynnt um málið.

Á þriðja tímanum var ökumaður handtekinn í Vesturbænum, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Tveimur klukkustundum áður var ökumaður handtekinn í Árbæ eftir að hann ók á móti einstefnu. Hann er grunaður um ölvun við akstur og akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun
Fréttir
Í gær

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik