fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Umferðaróhöpp og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 05:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp síðdegis í gær og gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja varð tvær bifreiðar með dráttarbílum, svo skemmdar voru þær. Einn ökumaður, sem lenti í óhappi, er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna sem og að vera með fíkniefni í fórum sínum.

Á sjötta tímanum í gær var ökumaður handtekinn í miðborginni. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Bifreiðin sem hann ók var með röng skráningarnúmer. Tveir ökumenn til viðbótar voru handteknir í gærkvöldi, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra er einnig grunaður um að hafa verið með fíkniefni í fórum sínum.

Á gærkvöldi var tilkynnt um skemmdarverk á bifreið í Vesturbænum og á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Bústaðahverfi.

Í Kópavogi var tilkynnt um rúðubrot í fyrirtæki seinnipartinn í gær og á áttunda tímanum í gærkvöldi fór úðakerfi í gang í verslunarmiðstöð í bænum. Ekki liggur fyrir hvort og þá hversu mikið tjón varð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“