fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Mörg hundruð umsóknir um matargjafir í vikunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 07:59

Beðið eftir úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni hafa tæplega sex hundruð fjölskyldur og einstaklingar á höfuðborgarsvæðinu sótt um matargjafir hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Að baki þessum fjölda umsókna eru 1.450 einstaklingar að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálparinnar.

Fréttablaðið hefur þetta eftir henni í umfjöllun um málið í dag. Fram kemur að frá 15. mars til 1. júlí hafi Fjölskylduhjálpin afgreitt matargjafir til tæplega 2.000 heimila þar sem 3.446 búa.

888 heimili í Reykjanesbæ fengu matargjafir frá miðjum apríl og út júní og sjö hundruð í júlí og ágúst. Rúmlega 400 börn voru á þessum heimilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma
Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 6 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar