fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Mörg hundruð umsóknir um matargjafir í vikunni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 07:59

Beðið eftir úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni hafa tæplega sex hundruð fjölskyldur og einstaklingar á höfuðborgarsvæðinu sótt um matargjafir hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Að baki þessum fjölda umsókna eru 1.450 einstaklingar að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálparinnar.

Fréttablaðið hefur þetta eftir henni í umfjöllun um málið í dag. Fram kemur að frá 15. mars til 1. júlí hafi Fjölskylduhjálpin afgreitt matargjafir til tæplega 2.000 heimila þar sem 3.446 búa.

888 heimili í Reykjanesbæ fengu matargjafir frá miðjum apríl og út júní og sjö hundruð í júlí og ágúst. Rúmlega 400 börn voru á þessum heimilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenda samninga um innkaup á Covid-bóluefnum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Í gær

CCP streymir úr eldfjalli

CCP streymir úr eldfjalli