fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Lögreglan rann á lyktina

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. ágúst 2020 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir hafa líklega ekki verið með kvef, lögreglumenn Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem þefuðu upp fíkniefni í umdæminu í gær.

Fundu þeir mikla kannabislykt koma frá íbúð einni og höfðu því afskipti.

Húsráðandi var hinn almennilegasti, vísaði lögreglunni á vímuefnin sem voru geymd á skrifborði hans. Einnig reyndust kannabisefni og -fræ að finna víðar í íbúðinni.

Húsráðandi gekkst við að eiga efnin, en sagðist hreinlega hafa fundið þau.

Kannabisneytendur í Keflavík ættu því að hafa varan á,  því lögreglan er með þefskynið í lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Í gær

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur

Langar þig að gista frítt á Ibiza? – Þú getur það en það er stór hængur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu

Íslenskur hermaður lést í Úkraínu