fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Bakslag hjá Víði – „Dagarnir misjafnir“

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 11:38

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var spurður út í líðan Víðir Reynisson yfirlögregluþjóns almannavarnardeildar sem greindist með Covid-19 í byrjun síðustu viku. Rögnvaldur segir að dagarnir séu misjafnir hjá Víði eins og mörgum öðrum en bakslag hafi komið í Covid-19 veikindi hans. Rögnvaldur sendir honum kveðju og óskar honum góðs bata.

„Bara eins og hjá mörgum sem eru að fara í gegnum þetta eru dagarnir misjafnir og sveiflur, og það hefur komið smá bakslag hjá honum en þetta er allt á réttri leið, vonandi,“ sagði Rögnvaldur.

Víðir er 53 ára og hraustur að upplagi, var meðlimur Hjálparsveitar Skáta sem ungur maður og hefur mikinn áhuga á knattspyrnu og stundaði hana um tíma.

Almennt virðist vera að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis að alvarleg veikindi koma ekki fram fyrir enn um viku eftir að viðkomandi sýkist og rýma veikindi Víðis við það. Á föstudag var Víðir virkilega slappur en var þó brattari á laugardaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum