fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Bakslag hjá Víði – „Dagarnir misjafnir“

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 11:38

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn var spurður út í líðan Víðir Reynisson yfirlögregluþjóns almannavarnardeildar sem greindist með Covid-19 í byrjun síðustu viku. Rögnvaldur segir að dagarnir séu misjafnir hjá Víði eins og mörgum öðrum en bakslag hafi komið í Covid-19 veikindi hans. Rögnvaldur sendir honum kveðju og óskar honum góðs bata.

„Bara eins og hjá mörgum sem eru að fara í gegnum þetta eru dagarnir misjafnir og sveiflur, og það hefur komið smá bakslag hjá honum en þetta er allt á réttri leið, vonandi,“ sagði Rögnvaldur.

Víðir er 53 ára og hraustur að upplagi, var meðlimur Hjálparsveitar Skáta sem ungur maður og hefur mikinn áhuga á knattspyrnu og stundaði hana um tíma.

Almennt virðist vera að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis að alvarleg veikindi koma ekki fram fyrir enn um viku eftir að viðkomandi sýkist og rýma veikindi Víðis við það. Á föstudag var Víðir virkilega slappur en var þó brattari á laugardaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum