fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Strengdir þú nýársheit í ár?

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 5. janúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Drekka meiri bjór, borða meiri sætindi og hreyfa mig minna. Aðallega til að láta fólki í kringum mig líða betur með sjálft sig.“

Snæbjörn Brynjarsson

 

 

„Meira grænmeti. Til dæmis setja auka gúrkusneið á borgarann. Ætla líka að hætta að eyða svona miklum peningi í áfengi með því að virða „happy hour“. “

Helgi Steinar Gunnlaugsson 

 

„Áramótaheitið mitt er að muna eftir því að hitta vini mína í alvörunni, ekki bara í gegnum símann. Bjóða í mat, spila borðspil og hafa það næs.“

Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir

 

„Ég drekk ekki, borða ekki sykur, mæti í ræktina. Hef ekkert við áramótaheit að gera, enda fullgerður.“

Heiðar Sumarliðason

Mynd: Eyþór Árnason

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn

Maðurinn sem lýst var eftir er fundinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“

Húðlæknir vill banna ljósabekki á Íslandi – „Algjörlega fáránlegt að það sé ekki búið að banna þá“
Fréttir
Í gær

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“

Kvartað undan örtröð á tjaldsvæðinu Hömrum – „Þetta er smá eins og villta vestrið hérna“
Fréttir
Í gær

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“

Dómurinn yfir Ymi Art birtur: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða