fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Féll í sjóinn við Hörpu

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 6. september 2020 07:56

Tónlistarhúsið Harpa. Mynd-Haraldur Jónasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan þurfti að bjarga einstaklingi sem hafði fallið í sjóinn við tónlistarhúsið Hörpu um tíu leitið í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umræddur einstaklingur var í kjölfarið fluttur á slysadeild, en hann mun hafa verið orðinn nokkuð kaldur eftir veruna í sjónum.

Þá var einnig eitthvað um önnur brot í gær. Þar á meðal var mikið um umferðarlagabrot, til dæmis var einstaklingur með nokkurra daga gamalt ökuskírteini handtekinn fyrir að keyra á 141 kílómetra hraða á 80-götu, sá einstaklingur getur samkvæmt dagbók lögreglunnar átt von á því að missa prófið.

Þá var eitthvað um akstur undir áhrifum vímuefna og einhver dæmi um að fólk keyrði próflaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Í gær

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Í gær

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir
Fréttir
Í gær

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi

Síðustu skilaboð Jeffrey Epstein voru nöturleg í meira lagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga

The Guardian nefnir Laugaveginn sem einn af eftirlætisáfangastöðum ævintýraferðalanga