fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Patreksfjörður segir tjaldsvæðið uppbókað um verslunarmannahelgi – Beinir gestum annað

Heimir Hannesson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 15:43

Ekki skortir fegurðina á Patreksfirði, frekar en annarstaðar á Vestfjörðum. mynd/westfjords.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tjaldsvæðið á Patreksfirði er fullbókað um helgina, samkvæmt tilkynningu Vesturbyggðar. Er gestum bent á að skoða aðra gistimöguleika. Nefnir Vesturbyggð Bíldudal, Tálknafjörð, Melanes á Rauðasandi, Hótel Flókalund og Hótel Breiðavík sem aðra valkosti í stöðunni.

Nóg er um að vera á Patreksfirði þessa helgi, því eins og fyrri ár verður Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda haldin í bænum. Hún hefur verið haldið síðan árið 2007 og því orðin að sterkri hefð í bænum.

Af ásókn í tjaldsvæðið að dæma má búast við góðri mætingu þetta árið, ef veður setur ekki strik í reikning, en DV sagði fyrr í dag frá afleitri spá. Má þó búast við versta veðrinu sunnantil, og von fyrir Patreksfirðinga.

Vefurinn bb.is sagði fyrsta frá, og sagði að allar aðrar gistingar í bænum væru þegar fullbókaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“