fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Of fullur til að vera úti á meðal almennings

Heimir Hannesson
Laugardaginn 25. júlí 2020 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan handtók í dag karlmann á hóteli í Austurhluta Reykjavíkur fyrir að stela bjór. Karlmaðurinn þótti of ölvaður til þess að vera á meðal almennings, að sögn lögreglu og var því vistaður í fangeklefa og fær að sofa úr sér þar.

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu.

Ennfremur segir þar að kona hafi verið handtekinn fyrir að greiða ekki fyrir veitingar á veitingastað. Líkt og maðurinn fyrrnefndi var henni einnig gert að sofa úr sér áfengisvímuna í fangeklefa.

Ennfremur handtók lögregla karlmann í dag grunaðan um sölu og dreifingu á fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker