fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Björgunarsveitir leita manna á Trékyllisheiði – „orðnir kaldir og hraktir“

Heimir Hannesson
Laugardaginn 25. júlí 2020 16:53

Mynd af jeppa eins björgunarsveita hópsins sem nú er á leið upp Trékyllisheiði. mynd/landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir leita nú tveggja göngumanna í vanda á Trékyllisheiði. Hafa þeir verið á gangi í tvo daga, að sögn Landsbjargar, og eru nú staddir nálægt Búrfelli. Mikil þoka er á staðnum og lélegt skyggni.

Ekki er talið að þeir séu slasaðir, en þeir eru orðnir kaldir og hraktir, segir í tilkynningu Landsbjargar.

Ennfremur segir í tilkynningu: „Fjórir hópar björgunarsveitarfólks eru komnir á heiðina á jeppum og leita þeirra. Upplýsingar um nákvæma staðsetningu liggja ekki fyrir en stað kunnugt björgunarsveitarfólk telur sig vita hvar þeir eru.“

Trékyllisheiði liggur á milli Steingrímsfjarðar og Reykjarfjarðar á austanverðum Vestfjörðum, norðan Hólmavíkur.

mynd/skjaskot map.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker