fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Smit á frjálsíþróttamóti í Hafnarfirði – UPPFÆRT

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 24. júlí 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö innanlandssmit greindust á Íslandi í gær. Um er að ræða tvö aðskilin mál þar sem að einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru í einangrun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Annað málið er talsvert umfangsmeira en hitt, en þar hafa á þriðja tug verið settir í sóttkví vegna þess að smitaði einstaklingurinn keppti á frjálsíþróttamóti í Hafnarfirði um síðustu helgi. Frjálsíþróttasamband Íslands er meðvitað um stöðuna og vinnur að því að gera viðeigandi ráðstafanir. Þó hefur smitrakningu í því máli ekki lokið.

Uppfært

Samkvæmt heimildum DV eru ekki allir þeir sem að voru á mótinnu komnir í sóttkví.

Í hinu málinu eru einungis nokkrir í sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt