fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Ökuferðin kostaði 200 þúsund

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan stöðvaði í Reykjavík í gær reyndist hafa brotið tvenn ákvæði umferðarlaganna og kostaði þetta hann samtals 200 þúsund krónur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti eftirfarandi tilkynningu um málið:

„Hún reyndist afdrifarík ökuferðin sem ónefndur ökumaður fór í í borginni í gær. Sá var stöðvaður sökum þess að bifreið hans var búin nagladekkjum, en við því er 80 þúsund króna sekt. Til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós við afskiptin að viðkomandi hafði þegar verið sviptur ökuréttindum, en fyrir þær sakir er 120 þúsund króna sekt. Hætt er við að þetta komi illa við pyngjuna og því eru ökumenn hvattir til að vera réttu megin við lögin svo að forðast megi útgjöld sem þessi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skagfirðingur á níræðisaldri keyrði fullur og lét sig hverfa

Skagfirðingur á níræðisaldri keyrði fullur og lét sig hverfa
Fréttir
Í gær

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína

Spæjarastofa Jóns Óttars sökuð um að nýta stolin gögn frá lögreglu og saksóknara til að selja þjónustu sína
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás