fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Jarðskjálfti að stærðinni 4,7 fannst fyrir norðan

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 19. júlí 2020 08:15

Jarðskjálftar á landinu síðustu 48 klst. Mynd/Skjáskot vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti að stærðinni 4,7 varð um 10 km norð-norðvestur af Gjögurtá, ysta nesi Flateyjarskaga. Skjálftans varð vart í Ólafsfirði, á Hofsósi, Dalvík og Húsavík. Um 40 eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvásérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt