fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Grjót og aurskriður í námunda íbúabyggðar á Ísafirði

Heimir Hannesson
Föstudaginn 17. júlí 2020 12:42

Skutulsfjörður og Ísafjarðarbær mynd/Háskólasetur Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarblaðið BB greindi frá því fyrir stuttu að grjót og aurskriður hafi fallið ofan við Hlíðarveg á Ísafirði. Hlíðarvegur er efsta gatan í fjallshlíðinni ofan við bæjinn. Gatan er beint ofan við Safnahúsið í bænum.

Miklir vatnavextir hafa fylgt úrhellisúrkomu og roki í dag en appelsínugul viðvörun Veðurstofunnar er enn í gildi og verður til miðnættis í dag, föstudag. Rjúfa þurfti göngubrú þegar Buná flæddi yfir bakka sína og rýma þurfti tjaldsvæðið í Tungudal af þeim sökum. Enn fremur féll aurskriða yfir veginn upp Bolafjall við Bolungarvík og er vegurinn lokaður.

Meðfylgjandi eru vídeómyndir af nýfallinni skriðunni ofan við Ísafjörð teknar af Kristni H. Gunnarssyni, fyrrum Alþingismanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal
Fréttir
Í gær

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum
Fréttir
Í gær

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“

Varar við eldri manni sem ber sig aumlega – „Löggan er ítrekað kölluð til“
Fréttir
Í gær

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir

Kiddi kanína rifjar upp Hljómalindartímann og viðskiptavininn sem hann varð „starstruck“ yfir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna

Magnað afrek hjá Karlottu Ósk – lauk 500+ kílómetra hlaupi fyrst íslenskra kvenna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“

Mesta krútt heims eins árs – „Ég bara elska hana svo mikið“