fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Vestfjörðum. Gríðarlegri rigningu er spáð á Vestfjörðum, auk þess sem skriðuföll gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Viðvörunin gildir til miðnættis annað kvöld.

Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón.

Lögreglan á Vestfjörðum segir um málið:

„Snarpar vindhviður við fjöll, varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Talsverð eða mikil rigning, einkum norðan til. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum og hætta á flóðum og skriðuföllum. Einnig er aukið álag á fráveitukerfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“