fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Miklu hvassviðri spáð á morgun – Veðurstofan gefur út gula viðvörun

Trausti Salvar Kristjánsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna hvassviðris á morgun. Á Suðurlandi er spáð austan 15-20 m/s undir Eyjafjöllum, annars hægari.

Búast má við snörpum vindhviðum á þeim slóðum, kringum 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind, sérílagi ökutæki með aftanívagna.

Á Suðausturlandi er spáð austan 15-20 m/s, en hægari austan Öræfa. Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll, kringum 30 m/s, einkum í Mýrdal og í Öræfum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind, sérílagi ökutæki með aftanívagna.

Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu