fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Handtekinn með vopn og fíkniefni í bílnum

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 20. júní 2020 09:04

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan stöðvaði ökumann í Háaleitis – og Bústaðarhverfi skömmu eftir miðnætti í nótt, sem var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, brot á vopnalögum  og vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna.  Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu, samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þá voru alls ellefu ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, flestir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Alls fimm manns voru síðan handteknir í annarlegu ástandi og færðir í fangageymslu lögreglu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla